#9 Daði Guðbjörnsson

Okkur var boðið í kaffi til Daða listamanns þar sem við áttum frábært spjall um listamannaferilinn hans, sýninguna sem hann er með hjá okkur í Listasafni Reykjanesbæjar og Sahaja Yoga-hugleiðslu.
Okkur var boðið í kaffi til Daða listamanns þar sem við áttum frábært spjall um listamannaferilinn hans, sýninguna sem hann er með hjá okkur í Listasafni Reykjanesbæjar og Sahaja Yoga-hugleiðslu.
Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar