#11 Lind og Tim Junge
Lind Völundardóttir og Tim Junge reka útgáfufyrirtækið Art 365 sem sérhæfir sig í miðlun og útgáfu á menningartengdu og sögulegu efni. Þau eru með sýningu hjá Listasafni Reykjanesbæjar þar sem sýnd eru verk eftir ýmsa listamenn sem koma frá ólíkum áttum.
#7 Margrét Elísabet Ólafsdóttir
Margréti er lektor í listum við kennaradeild háskólans á Akureyri, ásmt því að starfa sjálfstætt er hún einnig sýningarstjóri á sumarsýningunni Af hug og hjarta eftir Harald Karlsson