#11 Lind og Tim Junge

Lind Völundardóttir og Tim Junge reka útgáfufyrirtækið Art 365 sem sérhæfir sig í miðlun og útgáfu á menningartengdu og sögulegu efni. Þau eru með sýningu hjá Listasafni Reykjanesbæjar þar sem sýnd eru verk eftir ýmsa listamenn sem koma frá ólíkum áttum.

Lind Völundardóttir og Tim Junge reka útgáfufyrirtækið Art 365 sem sérhæfir sig í miðlun og útgáfu á menningartengdu og sögulegu efni.
Þau eru með sýningu hjá Listasafni Reykjanesbæjar þar sem sýnd eru verk eftir ýmsa listamenn sem koma frá ólíkum áttum.
Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar