#1 Aðalsteinn Ingólfsson (fyrri hluti)

Aðalsteinn Ingólfsson er listfræðingur, rithöfundur og sýningastjóri. Við spjölluðum um uppvöxtinn á Keflavíkurflugvelli, samstarfið við Valgerði og Listasafn Reykjanesbæjar, um listkenningar, um listnám, um Erró og svo margt fleira.
Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar