#8 Halldór Ásgeirsson

Halldór (f. 1956) hefur búið og starfað víða, lengstan tíma á Íslandi, í Frakklandi og Japan. Hann hefur haldið fjölmargar einkasýningar og verið valin til þess að sýna á samsýningum bæði hér á landi og erlendis. Halldór er með nokkur verk á sýningunni okkar Áfallalandslag sem tengja áhorfandann við atburðarás áfalla sem tengjast náttúruhamförum.
Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar