#3 Áslaug Thorlacius

Áslaug Thorlacius, er myndlistarkona, kennari og þýðandi, hún er skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík. Áslaug hefur haldið fjölda sýninga, verið framkvæmdastjóri Sambands íslenskra myndlistarmanna og kennt í grunnskóla, háskóla og Myndlistaskólanum í Reykjavík.
Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar