#17 Master Hilarion

Helga Þórsdóttir og Iðunn Jónsdóttir frá Listasafni Reykjanesbæjar skyggnast inní hugarheim Master Hilarion(Snorra Ásmundsson). Master Hilarion mun vera með hugleiðslu í Listasafni Reykjanesbæjar fyrir ungt fólk Mánudaginn 14. og Þriðjudaginn 15. Febrúar.
Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar