#16 Ráðhildur

Listasafn Reykjanesbæjar kynnir sýninguna Skrápur, með Ráðhildi Ingadóttur og Igor Antić. Ráðhildur Ingadóttir (1959) vinnur með ákveðna hugmyndafræði í verkum sínum sem hún útfærir í marga miðla; texta, teikningu, málun, skúlptúr og myndbönd, og er framsetning þeirra jafnan í margslungnum innsetningum.

Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar