#14 MULTIS

Ásdís Spanó og Helga Óskarsdóttir reka saman fyrirtækið MULTIS sem selur myndlist eftir íslenskt samtímalistafólk. 2. September 2021 opnuðum við í samstarfi við Multis sýninguna FJÖLFELDI - HLUTFELDI - MARGFELDI þar sem sjónum er beint að verkum tuttugu og níu samtímalistamanna sem hafa til lengri eða skemmri tíma unnið að gerð fjölfelda (Multiple). Til þess að listaverk geti fallið undir þá skilgreiningu, þurfa verkin að vera gerð í þremur eða fleiri eintökum.

Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar