#13 Benedikt Hjartarson og Steingrímur Eyfjörð

Benedikt (prófessor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði) tekur fróðlegt spjall við listamanninn Steingrím sem var að opna sýninguna Tegundagreining hjá okkur í Listasafni Reykjanesbæjar.

Dagur Jóhannsson tekur upp og eftirvinnur hlaðvarpið, Listasafn Reykjanesbæjar